Húsavík

Húsavík

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi. Tjaldsvæðið er í göngufæri frá sundlaug og verslun. Húsavík er elsta...
Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2024

Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2024

Nú styttist í að tjaldsvæðin opni og okkur berast fyrirspurnir daglega um hvenær þau opni. Hægt er að sjá opnunartíma hvers tjaldsvæðis inn á einstaka síðum þeirra. Það veitir þó ekki snögga yfirsýn á opnunartíma allra tjaldsvæða. Við tókum því saman alla opnunartíma...
Stuðlagil  Canyon

Stuðlagil  Canyon

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Stórt og gott tjaldsvæði við Stuðlagil. Erum með veitingasölu í veitingavagni og handverksmarkað sem er opinn yfir sumarið. Glæsilegt salernishús með sturtum. Þar sem við verðum að hita allt vatn upp með rafmagni kosta sturtur 400 kr. í...