Android appið okkar er tilbúið til notkunar og er hægt að sækja það í Google Play Store. Með appinu er hægt að kaupa Útilegukortið, skoða upplýsingar um tjaldsvæði, fá leiðsögn að tjaldvæði og finna sölustaði kortsins.
Appið virkar á öllum nýlegum Android símum t.d. frá Samsung, LG, Sony, Huawei, Xiaomi eða Moto. Það er app á leiðinni fyrir Apple síma.
Android appið er hægt að nálgast hér.