Bæklingar fyrir árið 2021

18. maí, 2021 | Fréttir og tilkynningar

Þetta árið eru bæklingar fyrir þau tjaldsvæðin sem taka við Útilegukortinu aðgengilegir hér á vefnum. Hægt er að hala niður bæklingi á PDF-formi og prenta hann út ef þess þarf.

Einnig er hægt að sjá allar upplýsingar um tjaldsvæðin hér á vefnum og í appinu.