Tjaldsvæðið er staðsett fyrir neðan varnargarðinn í fallegum trjálundi, rétt hjá tjaldsvæðinu er leiksvæði fyrir börn og grillaðstaða. Stutt ganga er að sundlaug og veitingastað.

Flateyri er við norðanverðan Önundarfjörð. Þorpið er núna hluti af sveitarfélaginu Ísafjarðarbær en á Flateyri búa rúmlega 300 manns.

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang við Flateyrarveg
Póstfang/Bær 425 Flateyri
Sími 7910540
Netfang camping.flateyri@gmail.com
Vefsíða 
Opnunartími 1. júní –1. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 410 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 803 km

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir