Tjaldsvæðið er stutt frá Hótel Flókalundi og þaðan er gott útsýni yfir Vatnsfjörðinn. Þar er góð aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna og fellihýsi. Hægt er að komast í rafmagn og í þjónustuhúsi eru salerni, heitt og kalt vatn, sturtur og aðstaða fyrir uppvask.
Tjaldsvæðið er opið frá 20. júní til 10. september. Á svæðinu er bensínstöð og á hótelinu er veitingasalur
Þjónusta
Upplýsingar
Heimilisfang Vatnsfjörður
Póstfang/Bær 451 Patreksfjörður
Sími 4562011
Netfang flokalundur@flokalundur.is
Vefsíða www.flokalundur.is
Opnunartími 13. júní–10. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 331 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 723 km
Kort
Myndir



