Laugargerðisskóli

Tjaldsvæði / Vesturland

Tjaldsvæðið við Laugargerðisskóla hefur lokað þetta árið.

Tjaldsvæðið er rekið á sumrin við Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi, við hinar landsþekktu Löngufjörur. Aðstaðan hentar vel einstaklingum, fjölskyldum og hópum. Einnig er staðurinn vinsæll til ættarmóta. Tjaldsvæðið við Laugargerðisskóla er miðsvæðis fyrir ferðalög um Vesturland. Á svæðinu er sparkvöllur og leiktæki. Í nánasta nágrenni er fjöldinn allur af áhugaverðum stöðum s.s. heitar laugar, hellar, vötn til að veiða í, selalátur og ölkelda svo dæmi séu tekin.

Tjaldsvæðið við Laugargerðisskóla er u.þ.b. 120 km frá Reykjavík. Ekið er í gegnum Borgarnes og beygt til vinstri við hringtorgið, uppá Mýrarnar (vegur 54). Þaðan eru 50km á tjaldsvæðið.

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang Laugargerðisskóla
Póstfang/Bær 311 Borgarnes
Sími 7751012
Netfang camping.eldborg@gmail.com
Vefsíða 
Opnunartími  17 júní til 15 ágúst
Fjarlægð frá Reykjavík: 120 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 634 km

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir