Tjaldsvæðið að Lónsá var opnað í ágúst 2015, staðsett norðanmeginn við Akureyri. Það eru 3 km í miðbæ Akureyrar.

Tjaldsvæðið er skjólsælt, rólegt og hentar vel fyrir tjöld, húsbíla og ferðavagna. Rafmagn, ein sturta, 3 salerni og fín aðstaða til uppvöskunar.
Stutt er í alla þjónustu, upplýsingar um afþreyingu og þjónustu má finna á heimasíðunni www.visitakureyri.is

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang Lónsá
Póstfang/Bær 
601 Akureyri
Sími 
4625037
Netfang 
info@lonsa.is
Vefsíða
 www.lonsa.is
Opnunartími 
1. júní – 15 september
Fjarlægð frá Reykjavík: 384 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 278 km

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir