Myllulækur

Suðurland / Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið við Myllulæk er nýtt tjaldsvæði sem hóf rekstur árið 2021 og fékk góðar viðtökur þeirra gesta sem þangað heimsóttu. Aðstaðan á tjaldsvæðinu hentar vel einstaklingum og fjölskyldum.

Tjaldsvæðið býður upp á einstaka fjallasýn og er staðsett í kringum 12 km. frá  Höfn í Hornafirði. Hægt er að kaupa veiðileyfi í Þveit en þar finnst bleikja, urriði, sjóbirtingur og sjóbleikja.

Í nánasta nágrenni er fjöldinn allur af áhugaverðum stöðum s.s. Hoffelsjökull, Vestra – Horn, 55km í Jökulsárlón og Vatnajökull og þar er margvísleg afþreying í boði.

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang Myllulækur
Póstfang/Bær 781 Höfn í Hornafirði
Sími 8482553
Netfang storulag@simnet.is
Vefsíða www.facebook.com/myllulaekur/
Opnunartími 15. maí –15. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 450 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 217 km

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir