Lýsing
Verð í evrum* €137
Hér getur þú pantað Útilegukortið 2020. Að kaupum getur þú valið að fá kortið sent heim til þín þér að kostnaðarlausu eða sækja það til okkar í Ármúla 36, 2. hæð.
Í ár verðum við með smáforrit/App í stað bæklings sem gefið verður út í vor en þeir sem vilja halda sig við bæklinginn geta prentað hann út hér.
*Athugið að pantanir eru afgreiddar í íslenskum krónum og er verð í evrum einungis til viðmiðunar