Vesturland

Sælukotið Árblik

Sælukotið Árblik

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er hægra megin við þjóðveg nr.60 á leiðinni vestur á firði. Margir áhugaverðir staðir eru í Dalabyggð og getum við bent á síðuna www.visitdalir.is til að skoða. Tjaldsvæðið er eitt samliggjandi svæði. Aðstaðan hentar vel...

Akranes

Akranes

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Akranesi er staðsett í Kalmansvík sem er falleg vík í útjaðri bæjarins. Það er mjög falleg fjallasýn til norðurs þar sem Snæfellsjökull ber af. Akranes er tilvalinn áfangastaður ferðamanna enda gefast fólki fjölmörg tilefni...

Grundarfjörður

Grundarfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæði Grundarfjarðarbæjar er staðsett í jaðri bæjarins, rétt við íþróttamannvirki bæjarins. Svæðið sjálft skiptist í fimm mismunandi hluta. Elsti hlutinn er staðsettur í aflagðri grjótnámu sem er aðeins á bak við aðalsvæðið og...