Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Vestmannaeyjar eru um 15-18 eyjar þar sem Heimaey er eina byggða eyjan. Flogið er daglega á milli lands og eyja og einnig siglir ferjan Herjólfur frá Landeyjahöfn til eyja og tekur siglingin um 35 mínútur. Um 4.000 íbúar búa í...
Suðurland
Við Faxa
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið við Faxa er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður upp á skemmtilega samveru. Aðstaðan hentar vel einstaklingum, fjölskyldum og hópum. Tjaldsvæðið er í rólegu og fallegu umhverfi og stutt er í alla þjónustu. Fallegt...
Þorlákshöfn
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Sveitarfélagið Ölfus er á suðvesturhorninu um 54 km frá Reykjavík. Það búa rúmlega 2000 manns í sveitarfélaginu og þar af um 1600 manns í Þorlákshöfn, sem er eina þéttbýlið í sveitarfélaginu. Í Ölfusi er fjölbreytt landslag með svörtum...
Stokkseyri
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Stokkseyri er lítið þorp við suðurströndina sem er þekkt fyrir fuglalíf og stórbrotna og fagra fjöru þar sem skiptast á skeljasandur, sker, flúðir og lón. Öflugt lista- og menningarlíf er á svæðinu, þar sem vinnustofur, sýningarsalir og...
Skjól
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið Skjól er staðsett mitt á milli Gullfoss og Geysis við veg nr. 35 í landi Kjóastaða. Tjaldstæði var opnað vorið 2014. Stutt er í helstu náttúruperlur landsins: 3,5 km niður að Geysi, 6 km upp að Gullfossi og um 4 km. að...
Sandgerði
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Í Sandgerði er snyrtilegt tjaldsvæði sem er staðsett við Byggðaveginn. Í þjónustuhúsinu eru, salerni, sturtur, útivaksar með heitu og köldu vatni, þvottavél og þurrkari. Á svæðinu er hægt að fylla á vatn, losa salerni og rafmagnstenglar...
Kleifarmörk
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5 km frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér...
Hella Gaddstaðaflatir
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið hefur verið nýtt við Landsmót hestamanna en stendur nú handhöfum Útilegukortsins til boða. Tjaldsvæðið er rúmgott með nýju salernishúsi auk mjög góðs aðstöðuhús þar sem má elda og snæða mat. Gaddstaðaflatir eru hluti af...
Grindavík
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Grindavík er vinsælasti ferðamannastaður landsins enda Bláa lónið í anddyri bæjarins. Nýr Suðurstrandarvegur er bylting fyrir ferðaþjónustuna í Grindavík á allan hátt enda má búast við mikilli fjölgun ferðamanna um svæðið eftir að hann...
Álfaskeið
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Álfaskeið liggur í fallegum dal í Hrunamannahreppi við sunnanvert Langholtsfjall skammt frá Flúðum. Ungmennafélagið í sveitinni hélt þar reglulegar útisamkomur frá árinu 1908 í nærri 60 ár og var Álfaskeið því miðstöð...