Austurland

Stöðvarfjörður

Stöðvarfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæði Stöðvarfjarðar er við austurenda byggðarinnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og leiktækjum. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er opin allt árið í...

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Seyðisfjörður kúrir á milli hárra fjalla í samnefndum firði einungis 26 km frá Egilsstöðum, tjaldsvæðið er í hjarta bæjarins umgirt háu kjarri sem veitir gott skjól. Að aka yfir Fjarðarheiði á góðum sumardegi er öllum...

Reyðarfjörður

Reyðarfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn. Á svæðinu eru sturtur, salernisaðstaða, þvottavél og rafmagn, enlosun fyrir húsbíla er hjá þjónustumiðstöð Olís, skammt frá...

Norðfjörður

Norðfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði og strandblakvöllur. Ganga má upp á varnargarðana og njóta stórkostlegs útsýnis yfir...

Fáskrúðsfjörður

Fáskrúðsfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er í friðsælu umhverfi við Ósinn, rétt innan við byggðina. Þar eru sturtur, snyrting, rafmagn og losun fyrir húsbíla. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er starfandi á sumrin í Gallerí Kolfreyju. Kaffi Sumarlína er notalegt...

Eskifjörður

Eskifjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er í skógarreit við Bleiksána, rétt við innkeyrsluna í bæinn. Þar eru sturtur, snyrting, rafmagn og leiksvæði fyrir börnin. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er í anddyri Sundlaugar Eskifjarðar, sem er við innkeyrsluna í...