M

COVID-19

Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Útilegukortið

Aðeins 19.900 kr.

Njótið sumarsins og fallegrar náttúru Íslands. Útilegukortið er ferðafélaginn þinn. Útilegukortið er hægt að kaupa hér og er sendingarkostnaður innifalinn í verði.

Ferðaávísun

5.000 kr.

Hver landsmaður mun fá úthlutað 5.000 kr. stafrænni ferðaávísun til að ferðast inn­an­lands. Hægt er að nota ávísunina upp í Útilegukort.

Stéttarfélög

Sölustaðir

Hægt er að kaupa Útilegukortið í 10-11 verslunum, Kvikk on the go verslunum, á tjaldsvæðum, hjá upplýsingamiðstöðvum og fleiri stöðum á Íslandi.

Sjá alla sölustaði

Stéttarfélög

Stéttarfélög

Fjölmörg stéttar- og verkalýðsfélög bjóða Útilegukortið til félagsmanna sinna á sérkjörum.

Kannaðu málið

Fréttir

Tjaldsvæði á tímum COVID19

Tjaldsvæði á tímum COVID19

COVID19 hefur valdið ýmsum usla en tjaldsvæði Íslands verða opin í sumar. Eitthvað af tjaldsvæðum hafa seinkað sínum opnunardegi en þau munu öll tjaldsvæði verða opin í byrjun júní.

Bæklingar fyrir árið 2020

Bæklingar fyrir árið 2020

Þetta árið eru bæklingar fyrir þau tjaldsvæðin sem taka við Útilegukortinu aðgengilegir hér á vefnum. Hægt er að hala niður bæklingi á PDF-formi og prenta hann út ef þess þarf. Einnig er hægt að sjá allar upplýsingar um tjaldsvæðin hér á vefnum og svo er app á...