COVID-19
Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða geta breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomutakmörkunum. Fólk sem ferðast til Íslands þarf einnig að sæta sóttkví í flestum tilvikum. Fylgist nánar með núgildandi takmörkunum á COVID.is.

Sölustaðir
Hægt er að kaupa Útilegukortið í 10-11 verslunum, Kvikk on the go verslunum, á tjaldsvæðum, hjá upplýsingamiðstöðvum og fleiri stöðum á Íslandi.

Stéttarfélög
Fjölmörg stéttar- og verkalýðsfélög bjóða Útilegukortið til félagsmanna sinna á sérkjörum.
Fréttir
Náðu í appið okkar
Þetta árið er hægt að nálgast upplýsingar um tjaldsvæði sem eru innifalin í Útilegukortinu með appi eða með því að prenta út bæklinginn okkar.
Android appið tilbúið
Android appið er tilbúið og hægt að sækja það í Google Play Store.
Tjaldsvæði á tímum COVID19
COVID19 hefur valdið ýmsum usla en tjaldsvæði Íslands verða opin í sumar. Eitthvað af tjaldsvæðum hafa seinkað sínum opnunardegi en þau munu öll tjaldsvæði verða opin í byrjun júní.
Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið
VR varasjóður gengur upp í Útilegukortið.
Bæklingar fyrir árið 2020
Sæktu þér bækling ársins 2020 á PDF-formi.