Bæklingar fyrir árið 2021

Bæklingar fyrir árið 2021

Þetta árið eru bæklingar fyrir þau tjaldsvæðin sem taka við Útilegukortinu aðgengilegir hér á vefnum. Hægt er að hala niður bæklingi á PDF-formi og prenta hann út ef þess þarf. Einnig er hægt að sjá allar upplýsingar um tjaldsvæðin hér á vefnum og í...
Náðu í appið okkar

Náðu í appið okkar

Þetta árið er hægt að nálgast upplýsingar um tjaldsvæði sem eru innifalin í Útilegukortinu með appi eða með því að prenta út bæklinginn okkar. Öppin er hægt að nálgast á Google Play Store fyrir Android tæki (til dæmis Samsung Galaxy, OnePlus, LG, Nokia, Google Pixel,...
Náðu í appið okkar

Android appið tilbúið

Android appið okkar er tilbúið til notkunar og er hægt að sækja það í Google Play Store. Með appinu er hægt að kaupa Útilegukortið, skoða upplýsingar um tjaldsvæði, fá leiðsögn að tjaldvæði og finna sölustaði kortsins.  Appið virkar á öllum nýlegum Android símum...
Tjaldsvæði á tímum COVID19

Tjaldsvæði á tímum COVID19

COVID19 hefur valdið ýmsum usla en tjaldsvæði Íslands verða opin í sumar. Eitthvað af tjaldsvæðum hafa seinkað sínum opnunardegi en þau munu öll tjaldsvæði verða opin í byrjun júní. 200 manns mest Mánudaginn 25. maí tók gildi 200 manna samkomubann, sem þýðir að 200...
Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið

Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið

Félagar í VR fá ekki bara Útilegukortið niðurgreitt, heldur stendur einnig til boða að nýta inneign í varasjóði VR fyrir kaup á kortinu. Félagar geta nýtt sér að hámarki 55 þúsund á ári upp í greiðslu á gistingu innanlands, og má nýta þá inneign upp í greiðslu á...