Android appið tilbúið

Android appið tilbúið

Android appið okkar er tilbúið til notkunar og er hægt að sækja það í Google Play Store. Með appinu er hægt að kaupa Útilegukortið, skoða upplýsingar um tjaldsvæði, fá leiðsögn að tjaldvæði og finna sölustaði kortsins.  Appið virkar á öllum nýlegum Android símum t.d....
Tjaldsvæði á tímum COVID19

Tjaldsvæði á tímum COVID19

COVID19 hefur valdið ýmsum usla en tjaldsvæði Íslands verða opin í sumar. Eitthvað af tjaldsvæðum hafa seinkað sínum opnunardegi en þau munu öll tjaldsvæði verða opin í byrjun júní. 200 manns mest Mánudaginn 25. maí tók gildi 200 manna samkomubann, sem þýðir að 200...
Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið

Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið

Félagar í VR fá ekki bara Útilegukortið niðurgreitt, heldur stendur einnig til boða að nýta inneign í varasjóði VR fyrir kaup á kortinu. Félagar geta nýtt sér að hámarki 55 þúsund á ári upp í greiðslu á gistingu innanlands, og má nýta þá inneign upp í greiðslu á...
Bæklingar fyrir árið 2020

Bæklingar fyrir árið 2020

Þetta árið eru bæklingar fyrir þau tjaldsvæðin sem taka við Útilegukortinu aðgengilegir hér á vefnum. Hægt er að hala niður bæklingi á PDF-formi og prenta hann út ef þess þarf. Einnig er hægt að sjá allar upplýsingar um tjaldsvæðin hér á vefnum og svo er app á...
Ferðagjöf og Útilegukortið

Ferðagjöf og Útilegukortið

Ríkisstjórnin hefur gefið út frekari upplýsingar um ferðaávísuna sem hefur fengið nafnið Ferðagjöf og verður hún gefin út fyrstu vikuna í júní. Allir Íslendingar fæddir 2002 eða fyrr fá 5.300 kr. í ferðagjöf. Útilegukortið mun sækja um leyfi til að geta tekið við...
Ferðagjöf og Útilegukortið

Ferðaávísun og Útilegukortið

Ríkisstjórnin mun gefa út svokallaða ferðaávísun í sumar til að styðja við innlenda ferðaþjónustu, sem er 5000 kr. stafræn ávísun á ferðaupplifun. Hver aðili í fjölskyldu fær ávísun og getur því fjögurra manna fjölskylda smellt sér á Útilegukortið með þeirra...