Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2024

Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2024

Nú styttist í að tjaldsvæðin opni og okkur berast fyrirspurnir daglega um hvenær þau opni. Hægt er að sjá opnunartíma hvers tjaldsvæðis inn á einstaka síðum þeirra. Það veitir þó ekki snögga yfirsýn á opnunartíma allra tjaldsvæða. Við tókum því saman alla opnunartíma...
Olís í samstarfi við Útilegukortið

Olís í samstarfi við Útilegukortið

Handhafar Útilegukortsins fá einnig áfyllingarlykil frá Olís/ÓB* sem veitir aðgang að afsláttum.  12 krónur af hverjum lítra 10% af mat og drykk 15% af bílavörum og gaskútum Kaffi á 65 krónur! Fleiri upplýsingar eins og staðsetningar stöðva er að finna á olis.is....
Öllu aflétt

Öllu aflétt

Öllum stóttvarnaraðgerðum hefur verið aflétt á Íslandi og verða því engar sérstakar reglur í sumar varðandi hámörk á tjaldsvæðum. Við hvetjum þó fólk að fara gætilega sérstaklega með ef einkenna kennir til.
Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2024

Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2022

Nú styttist í að tjaldsvæðin opni og okkur berast fyrirspurnir daglega um hvenær þau opni. Hægt er að sjá opnunartíma hvers tjaldsvæðis inn á einstaka síðum þeirra. Það veitir þó ekki snögga yfirsýn á opnunartíma allra tjaldsvæða. Við tókum því saman alla opnunartíma...
Náðu í appið okkar

Náðu í appið okkar

Þetta árið er hægt að nálgast upplýsingar um tjaldsvæði sem eru innifalin í Útilegukortinu með appi eða með því að prenta út bæklinginn okkar. Öppin er hægt að nálgast á Google Play Store fyrir Android tæki (til dæmis Samsung Galaxy, OnePlus, LG, Nokia, Google Pixel,...
Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið

Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið

Félagar í VR fá ekki bara Útilegukortið niðurgreitt, heldur stendur einnig til boða að nýta inneign í varasjóði VR fyrir kaup á kortinu. Félagar geta nýtt sér að hámarki 55 þúsund á ári upp í greiðslu á gistingu innanlands, og má nýta þá inneign upp í greiðslu á...