Náðu í appið okkar

2. júl, 2020 | Fréttir og tilkynningar

Þetta árið er hægt að nálgast upplýsingar um tjaldsvæði sem eru innifalin í Útilegukortinu með appi eða með því að prenta út bæklinginn okkar. Öppin er hægt að nálgast á Google Play Store fyrir Android tæki (til dæmis Samsung Galaxy, OnePlus, LG, Nokia, Google Pixel, Huawei and Xiaomi) eða Apple App Store fyrir iOS tæki (iPhone, iPad).

Download our iOS app
Download Android app on Google Play Store

Í appinu er hægt að kaupa kortið, finna tjaldsvæði eftir landshlutum, fá leiðsögn að tjaldsvæði með kortaforriti (Google Maps eða Apple Maps), lesa spurt & svarað og fréttir af Útilegukortinu.