Þetta árið er hægt að nálgast upplýsingar um tjaldsvæði sem eru innifalin í Útilegukortinu með appi eða með því að prenta út bæklinginn okkar. Öppin er hægt að nálgast á Google Play Store fyrir Android tæki (til dæmis Samsung Galaxy, OnePlus, LG, Nokia, Google Pixel, Huawei and Xiaomi) eða Apple App Store fyrir iOS tæki (iPhone, iPad).
![Download our iOS app](https://i0.wp.com/utilegukortid.is/wp-content/uploads/2020/06/Download_on_the_App_Store_Badge_US-UK_blk_092917.png?resize=250%2C83&ssl=1)
![Download Android app on Google Play Store](https://i0.wp.com/utilegukortid.is/wp-content/uploads/2020/06/google-play-badge-1-e1593701875315-300x93.png?resize=300%2C93&ssl=1)
Í appinu er hægt að kaupa kortið, finna tjaldsvæði eftir landshlutum, fá leiðsögn að tjaldsvæði með kortaforriti (Google Maps eða Apple Maps), lesa spurt & svarað og fréttir af Útilegukortinu.