Norðurland

Bakkafjörður

Bakkafjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Bakkafirði er fjölskylduvænt tjaldsvæði með fótbóltavelli, hoppubelg og frísbígólfvelli. Svæðið er stórt og rúmgott, og nóg pláss fyrir þá sem vilja hafa ró og næði. Stutt er í 9 holu gólfvöll á Vopnafirði sem er...

Þórshöfn

Þórshöfn

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið okkar er ofarlega í þorpinu á kyrrlátum og notalegum stað. Þaðan er öll þjónusta í þorpinu í göngufæri. Aðstaða á tjaldsvæðinu er góð. Þar eru borð og bekkir, salernis- og sturtuaðstaða og gott rými fyrir...

Skagaströnd

Skagaströnd

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Skagaströnd er á skjólsælum og rólegum stað rétt austan við byggðina og horfir á móti sólu. Svæðið er í fallegu umhverfi og nýtur skjóls til norðurs og austurs af lágum klettahólum sem kallaðir eru...

Siglufjörður

Siglufjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæði bæjarins er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5–10 mínútna göngufæri. Fjallasýn er mjög falleg. Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem...

Raufarhöfn

Raufarhöfn

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Raufarhöfn er á rólegum stað við tjörnina. Öll þjónusta er í göngufæri frá svæðinu. Aðstaðan á tjaldsvæðinu er góð og snyrtileg. Þar eru borð og bekkir, vaskur og salernisaðstaða sem og aðstaða fyrir hjólhýsi og húsbíla, með...

Ólafsfjörður

Ólafsfjörður

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum. Einnig er 9 holu golfvöllur aðeins um 2 km frá tjaldsvæðinu og stutt er í veiði, hvort...

Kópasker

Kópasker

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Kópaskeri er við innkeyrsluna inn í þorpið. Þjónustuhúsið með tveim vöskum, sturtu og einu salerni blasir við en tjaldsvæðið sjálft er neðan við bakkann. Þar er mjög skjólgott úr öllum áttum nema sunnanátt. Á tjaldsvæðinu er...

Möðrudalur – Fjalladýrð

Möðrudalur – Fjalladýrð

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Ferðaþjónustan Fjalladýrð Möðrudal á Fjöllum er staðsett miðja vegu milli Mývatns og Egilsstaða við veg 901. Fjalladýrð býður gestum sínum uppá fjölbreytta þjónustu í kyrrlátu umhverfi. Staðurinn er rómaður fyrir fagra fjallasýn og...

Dalvík

Dalvík

Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er við suðurinnkeyrsluna í bæinn (þegar komið er frá Akureyri) alls 9.500 fermetrar að stærð.  Það stendur við hlið íþróttasvæðisins, skólans og Sundlaugarinnar á Dalvík. Í kring er góð aðstaða til leikja fyrir börn,...