Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er hægra megin við þjóðveg nr.60 á leiðinni vestur á firði. Margir áhugaverðir staðir eru í Dalabyggð og getum við bent á síðuna www.visitdalir.is til að skoða. Tjaldsvæðið er eitt samliggjandi svæði. Aðstaðan hentar vel...
Landshlutar
Vesturland
Akranes
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Akranesi er staðsett í Kalmansvík sem er falleg vík í útjaðri bæjarins. Það er mjög falleg fjallasýn til norðurs þar sem Snæfellsjökull ber af. Akranes er tilvalinn áfangastaður ferðamanna enda gefast fólki fjölmörg tilefni...
Grundarfjörður
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæði Grundarfjarðarbæjar er staðsett í jaðri bæjarins, rétt við íþróttamannvirki bæjarins. Svæðið sjálft skiptist í fimm mismunandi hluta. Elsti hlutinn er staðsettur í aflagðri grjótnámu sem er aðeins á bak við aðalsvæðið og...
Vestfirðir
Bíldudalur
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett niðri við sjó við íþróttahúsið Byltu. Tjaldsvæðið er búið salernum, köldu og heitu vatni, Rafmagn og seyrulosun er fyrir húsbíla, og ruslagámar eru á staðnum. Í íþróttahúsinu er góð baðaðstaða, heitur...
Patreksfjörður
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyrir tjaldsvæðið, m.a. salerni, þvottavél, aðstaða til eldunar, rafmagn og seyrulosun er...
Bolungarvík
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Bolungarvík er myndarlegur útgerðarbær við utanvert Ísafjarðardjúp að vestanverðu. Staðurinn fékk kaupstaðarréttindi árið 1974 og íbúafjöldi er þar tæp 1000. Víkin sem byggðin dregur nafn af snýr til norðausturs og...
Tungudalur
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið í Tungudal er á fallegum stað inn af Ísafirði sem stundum er kallaður paradís vestursins. Staðurinn er einstaklega skjólsæll og fagur, Bunárfoss gnæfir yfir tjaldsvæðinu og áin rennur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo...
Grettislaug á Reykhólum
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið við Grettislaug á Reykhólum við Breiðafjörð er í jaðrinum á litlu, fallegu þorpi með fjölbreyttri þjónustu. Frá svæðinu eru léttir göngustígar að fuglaskoðunarhúsi við Langavatn, steininum Grettistaki og hvernum Einireykjum....
Drangsnes
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Drangsnesi er staðsett fyrir ofan þéttbýliskjarnann Drangsnes í Strandasýslu við norðanverðan Steingrímsfjörð. Góð hreinlætisaðstaða og sturtur eru við tjaldstæðið. Rafmagn er víða á svæðinu og ættu flestir að komast í...
Norðurland
Húsavík
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Húsavík er vel staðsett í útjaðri bæjarins. Þaðan er stutt að heimsækja margar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Dettifoss, Mývatn og Ásbyrgi. Tjaldsvæðið er í göngufæri frá sundlaug og verslun. Húsavík er elsta...
Bakkafjörður
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Bakkafirði er fjölskylduvænt tjaldsvæði með fótbóltavelli, hoppubelg og frísbígólfvelli. Svæðið er stórt og rúmgott, og nóg pláss fyrir þá sem vilja hafa ró og næði. Stutt er í 9 holu gólfvöll á Vopnafirði sem er...
Þórshöfn
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið okkar er ofarlega í þorpinu á kyrrlátum og notalegum stað. Þaðan er öll þjónusta í þorpinu í göngufæri. Aðstaða á tjaldsvæðinu er góð. Þar eru borð og bekkir, salernis- og sturtuaðstaða og gott rými fyrir...
Skagaströnd
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Skagaströnd er á skjólsælum og rólegum stað rétt austan við byggðina og horfir á móti sólu. Svæðið er í fallegu umhverfi og nýtur skjóls til norðurs og austurs af lágum klettahólum sem kallaðir eru...
Siglufjörður
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæði bæjarins er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5–10 mínútna göngufæri. Fjallasýn er mjög falleg. Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem...
Raufarhöfn
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Raufarhöfn er á rólegum stað við tjörnina. Öll þjónusta er í göngufæri frá svæðinu. Aðstaðan á tjaldsvæðinu er góð og snyrtileg. Þar eru borð og bekkir, vaskur og salernisaðstaða sem og aðstaða fyrir hjólhýsi og húsbíla, með...
Ólafsfjörður
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið er við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum. Einnig er 9 holu golfvöllur aðeins um 2 km frá tjaldsvæðinu og stutt er í veiði, hvort...
Kópasker
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið á Kópaskeri er við innkeyrsluna inn í þorpið. Þjónustuhúsið með tveim vöskum, sturtu og einu salerni blasir við en tjaldsvæðið sjálft er neðan við bakkann. Þar er mjög skjólgott úr öllum áttum nema sunnanátt. Á tjaldsvæðinu er...
Möðrudalur – Fjalladýrð
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Ferðaþjónustan Fjalladýrð Möðrudal á Fjöllum er staðsett miðja vegu milli Mývatns og Egilsstaða við veg 901. Fjalladýrð býður gestum sínum uppá fjölbreytta þjónustu í kyrrlátu umhverfi. Staðurinn er rómaður fyrir fagra fjallasýn og...
Austurland
Stuðlagil Canyon
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Stórt og gott tjaldsvæði við Stuðlagil. Erum með veitingasölu í veitingavagni og handverksmarkað sem er opinn yfir sumarið. Aðgangur að salerni en tjaldgestir fá afhenda QR miða fyrir aðgang að salerni og er innifalið í gjaldi. Sturta í...
Seyðisfjörður
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Seyðisfjörður kúrir á milli hárra fjalla í samnefndum firði einungis 26 km frá Egilsstöðum, tjaldsvæðið er í hjarta bæjarins umgirt háu kjarri sem veitir gott skjól. Að aka yfir Fjarðarheiði á góðum sumardegi er öllum...
Suðurland
Við Faxa
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið við Faxa er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður upp á skemmtilega samveru. Aðstaðan hentar vel einstaklingum, fjölskyldum og hópum. Tjaldsvæðið er í rólegu og fallegu umhverfi og stutt er í alla þjónustu. Fallegt...
Þorlákshöfn
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Sveitarfélagið Ölfus er á suðvesturhorninu um 54 km frá Reykjavík. Það búa rúmlega 2000 manns í sveitarfélaginu og þar af um 1600 manns í Þorlákshöfn, sem er eina þéttbýlið í sveitarfélaginu. Í Ölfusi er fjölbreytt landslag með svörtum...
Stokkseyri
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Stokkseyri er lítið þorp við suðurströndina sem er þekkt fyrir fuglalíf og stórbrotna og fagra fjöru þar sem skiptast á skeljasandur, sker, flúðir og lón. Öflugt lista- og menningarlíf er á svæðinu, þar sem vinnustofur, sýningarsalir og...
Skjól
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið Skjól er staðsett mitt á milli Gullfoss og Geysis við veg nr. 35 í landi Kjóastaða. Tjaldstæði var opnað vorið 2014. Stutt er í helstu náttúruperlur landsins: 3,5 km niður að Geysi, 6 km upp að Gullfossi og um 4 km....
Airport camping – Sandgerði
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Í Sandgerði er snyrtilegt tjaldsvæði sem er staðsett við Byggðaveginn. Í þjónustuhúsinu eru, salerni, sturtur, útivaksar með heitu og köldu vatni, þvottavél og þurrkari. Á svæðinu er hægt að fylla á vatn, losa salerni og rafmagnstenglar...
Kleifarmörk
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5 km frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér...
Hella Gaddstaðaflatir
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Tjaldsvæðið hefur verið nýtt við Landsmót hestamanna en stendur nú handhöfum Útilegukortsins til boða. Tjaldsvæðið er rúmgott með nýju salernishúsi auk mjög góðs aðstöðuhús þar sem má elda og snæða mat. Gaddstaðaflatir eru hluti af...
Grindavík – Lokað tímabundið
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Grindavík er vinsælasti ferðamannastaður landsins enda Bláa lónið í anddyri bæjarins. Nýr Suðurstrandarvegur er bylting fyrir ferðaþjónustuna í Grindavík á allan hátt enda má búast við mikilli fjölgun ferðamanna um svæðið eftir að hann...
Álfaskeið
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Álfaskeið liggur í fallegum dal í Hrunamannahreppi við sunnanvert Langholtsfjall skammt frá Flúðum. Ungmennafélagið í sveitinni hélt þar reglulegar útisamkomur frá árinu 1908 í nærri 60 ár og var Álfaskeið því miðstöð...