Svartiskógur

Austurland / Tjaldsvæði

Við Hótel Svartaskóg er stórt og gott tjaldsvæði með fríu aðgengi að klósettum, sturtu og uppvöskunaraðstöðu.

Ef þig langar til þess að gista á rólegum og einangruðum stað þar sem er mjög friðsælt og lítil umferð þá er tjaldsvæðið hjá okkur tilvalið.

Við erum með veitingasölu á Hótelinu sem er opin alla daga yfir sumarið.

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang Hótel Svartiskógur
Póstfang/Bær 701 Egilsstaðir
Sími 4711030
Netfang svartiskogur@svartiskogur.is 
Vefsíða www.svartiskogur.is
Opnunartími 16. maí – 12. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 618 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 60 km

Hægt er að fá veitingar inni á hóteli á milli 18:30 og 20:30 svo er barinn hjá okkur opinn til 23:00 á kvöldin.

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir