Við Faxa

Suðurland / Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið við Faxa er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður upp á skemmtilega samveru. Aðstaðan hentar vel einstaklingum, fjölskyldum og hópum. Tjaldsvæðið er í rólegu og fallegu umhverfi og stutt er í alla þjónustu. Fallegt útsýni er frá tjaldsvæðinu og skemmtilegar gönguleiðir. 

Tjaldsvæðið er á bökkum Tungufljóts, við fossinn Faxa og Tungnaréttir.

Tjaldsvæðið við Faxa er lokað helgina 5-7 júlí.

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang Biskupstungnabraut
Póstfang/Bær 806 Selfoss
Sími 7747440
Netfang vidfaxa@gmail.com
Vefsíða facebook.com/vidfaxa/
Opnunartími 20. maí –30. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 105 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 633 km

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir