Tjaldsvæðið á Bakkafirði er fjölskylduvænt tjaldsvæði með fótbóltavelli, hoppubelg og frísbígólfvelli. Svæðið er stórt og rúmgott, og nóg pláss fyrir þá sem vilja hafa ró og næði.
Stutt er í 9 holu gólfvöll á Vopnafirði sem er 35km frá Bakkafirði og einnig er stutt í selárdalslaug þar sem má vinna fína sundlaug, heitapott og kaldan pott.
Frábærar gönguferðir og dagsferðir eru í boði frá Bakkafirði eins og gönguferð að Digranesvita, akstur út Langanesið eða ganga að draugafoss.
Veitingastaður og gistiheimili er á Bakkafirði opið alla daga vikunar.
Þjónusta
Upplýsingar
Heimilisfang Skólagata 5
Póstnr 685 Bakkafjörður
Sími 8924002 og 8631091
Netfang info@northeasticeland.com
Vefsíða www.northeasticeland.com
Opnunartími 1.maí – 1. október
Fjarlægð frá Reykjavík 633 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði 184 km
Kort
Myndir



