Sælukotið Árblik

Tjaldsvæði / Vesturland

Tjaldsvæðið er hægra megin við þjóðveg nr.60 á leiðinni vestur á firði. Margir áhugaverðir staðir eru í Dalabyggð og getum við bent á síðuna www.visitdalir.is til að skoða. Tjaldsvæðið er eitt samliggjandi svæði. Aðstaðan hentar vel einstaklingum, fjölskyldum og hópum.

Í Árbliki er góð sturtuaðstaða og þar er líka lítið eldhús, inni, fyrir þá sem vilja komast í slíkt. Losunar aðstaða fyrir ferðasalerni. Rafmagnstenglar eru á tjaldsvæði. Þar eru líka fótboltamörk. Kaffihús er rekið í Árbliki, yfir sumarið og er hægt að kaupa súpu í hádeginu og vörur frá bændum úr nágrenninu.

Þjónusta

Upplýsingar

Heimilisfang Félagsheimilið Árblik
Póstfang/Bær 371 Dalabyggð
Sími 8930913
Netfang arblik371@gmail.com
Vefsíða Facebook Page Sælukotið Árblik
Opnunartími 1. maí –30. september
Fjarlægð frá Reykjavík: 140 km
Fjarlægð frá Seyðisfirði: 555 km

Þjónusta á staðnum

Kort

Myndir