Olís í samstarfi við Útilegukortið

7. mar, 2022 | Fréttir og tilkynningar

Handhafar Útilegukortsins fá einnig áfyllingarlykil frá Olís/ÓB sem veitir aðgang að afsláttum. 

  • 12 krónur af hverjum lítra
  • 10% af mat og drykk
  • 15% af bílavörum og gaskútum
  • Kaffi á 65 krónur!

Fleiri upplýsingar eins og staðsetningar stöðva er að finna á olis.is.