mar 28, 2025 | Fréttir og tilkynningar
Nú styttist í að tjaldsvæðin opni og okkur berast fyrirspurnir daglega um hvenær þau opni. Hægt er að sjá opnunartíma hvers tjaldsvæðis inn á einstaka síðum þeirra. Það veitir þó ekki snögga yfirsýn á opnunartíma allra tjaldsvæða. Við tókum því saman alla opnunartíma...
mar 10, 2025 | Tjaldsvæði, Vestfirðir
Þjónusta Kort Myndir Leiðsögn Á tjaldsvæðinu er góð aðstaða, þar á meðal salerni, sturtur, heitt og kalt vatn, þvottavél, þurrkari, eldunaraðstaða, grill, rafmagn, losunarstöð fyrir skolptanka og aðgangur að þráðlausu neti. Við hliðina á tjaldsvæðinu eru svo...