Nú styttist í að tjaldsvæðin opni og okkur berast fyrirspurnir daglega um hvenær þau opni. Hægt er að sjá opnunartíma hvers tjaldsvæðis inn á einstaka síðum þeirra. Það veitir þó ekki snögga yfirsýn á opnunartíma allra tjaldsvæða. Við tókum því saman alla opnunartíma inn á einn stað til að stytta ykkur sporin.
Opnunardagsetningar
Tjaldsvæði | Opnar | Lokar |
---|---|---|
Akranes | 1. maí | 15. september |
Álfaskeið | 1. júní | 1. september |
Bakkafjörður | 1. maí | 31. ágúst |
Bíldudalur | 1. júní | 31. ágúst |
Bolungarvík | 15. maí | 30. september |
Dalvík | 15. maí | 15. september |
Drangsnes | 1. maí | 30. september |
Eskifjörður | 1. júní | 1. september |
Fáskrúðsfjörður | 1. júní | 1. september |
Grettislaug, Reykhólum | 1. maí | 30. september |
Grindavík | 1. mars | 1. desember |
Grundarfjörður | 1. maí | 15. september |
Hella Gaddstaðaflatir | 15. maí | 15. september |
Kleifarmörk | 1. júní | 31. ágúst |
Kópasker | 1. júní | 1. september |
Melanes | 1. júní | 15. september |
Möðrudalur / Fjalladýrð | 20. maí | 10. september |
Norðfjörður | 1. júní | 15. september |
Ólafsfjörður | 15. maí | 15. október |
Patreksfjörður | 15. maí | 30. september |
Raufarhöfn | 1. júní | 15. september |
Reyðarfjörður | 15. maí | 15. september |
Sandgerði | 1. apríl | 30. september |
Seyðisfjörður | 1. apríl | 31. október |
Siglufjörður | 15. maí | 15. október |
Skagaströnd | 1. maí | 15. september |
Skjól | 1. maí | 15. september |
Stokkseyri | 15. maí | 15. september |
Stöðvarfjörður | 1. júní | 1. september |
Sælureiturinn Árblik | 1. júní | 15. september |
Þorlákshöfn | 15. maí | 15. september |
Þórshöfn | 1. júní | 31. ágúst |
Þórsvöllur | 15. maí | 15. september |
Varmaland | 1. júní | 15. september |
Við Faxa | 20. maí | 30. september |