Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2022

7. mar, 2022 | Fréttir og tilkynningar

Nú styttist í að tjaldsvæðin opni og okkur berast fyrirspurnir daglega um hvenær þau opni. Hægt er að sjá opnunartíma hvers tjaldsvæðis inn á einstaka síðum þeirra. Það veitir þó ekki snögga yfirsýn á opnunartíma allra tjaldsvæða. Við tókum því saman alla opnunartíma inn á einn stað til að stytta ykkur sporin.

Opnunardagsetningar

TjaldsvæðiOpnarLokar
Akranes1. maí15. september
Álfaskeið1. júní 1. september
Bakkafjörður1. maí31. ágúst
Bíldudalur 1. júní31. ágúst
Bolungarvík15. maí30. september
Dalvík15. maí15. september
Drangsnes1. maí30. september
Eskifjörður1. júní1. september
Fáskrúðsfjörður1. júní1. september
Grettislaug, Reykhólum1. maí30. september
Grindavík1. mars1. desember
Grundarfjörður1. maí15. september
Hella Gaddstaðaflatir15. maí15. september
Kleifarmörk1. júní31. ágúst
Kópasker1. júní1. september
Melanes1. júní15. september
Möðrudalur / Fjalladýrð20. maí10. september
Norðfjörður1. júní15. september
Ólafsfjörður15. maí15. október
Patreksfjörður15. maí30. september
Raufarhöfn1. júní15. september
Reyðarfjörður15. maí15. september
Sandgerði1. apríl30. september
Seyðisfjörður1. apríl31. október
Siglufjörður15. maí15. október
Skagaströnd1. maí15. september
Skjól1. maí15. september
Stokkseyri15. maí15. september
Stöðvarfjörður1. júní1. september
Sælureiturinn Árblik1. júní15. september
Þorlákshöfn15. maí15. september
Þórshöfn1. júní31. ágúst
Þórsvöllur15. maí15. september
Varmaland1. júní15. september
Við Faxa20. maí30. september