
Sölustaðir
Hægt er að kaupa Útilegukortið á Olís bensínstöðvum, á tjaldsvæðum, hjá upplýsingamiðstöðvum og fleiri stöðum á Íslandi.

Stéttarfélög
Fjölmörg stéttar- og verkalýðsfélög bjóða Útilegukortið til félagsmanna sinna á sérkjörum.
Fréttir
Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2024
Skoðaðu opnunardagsetningar tjaldsvæða hér á einum stað.
Olís í samstarfi við Útilegukortið
Handhafar Útilegukortsins fá góð kjör hjá Olís og ÓB 💰
Öllu aflétt
Öllum sóttvarnaraðgerðum aflétt á Íslandi.
Opnunardagsetningar tjaldsvæða 2022
Skoðaðu opnunardagsetningar tjaldsvæða hér á einum stað.
Náðu í appið okkar
Þetta árið er hægt að nálgast upplýsingar um tjaldsvæði sem eru innifalin í Útilegukortinu með appi eða með því að prenta út bæklinginn okkar.
Varasjóður VR gengur upp í Útilegukortið
VR varasjóður gengur upp í Útilegukortið.